top of page

ALGAE NÁTTÚRA og hefðin

 

Nafnið algae kemur frá frumheitinu á þörungar, en hrossaþari sem nýttur er í ALGAE NÁTTÚRA er af svokallaðri stórþörungaætt.

 

Heimamenn á Reykhólum á Barðaströnd hafa notað þarann úr hinu einstaka lífríki Breiðafjarðar til heilsbótar og lækninga um aldir. 

Algae Náttúra byggir á þessari hefð; sjávargróðurinn er þurrkaður með jarðhitanum sem ljær þorpinu nafn sitt og svo malaður til að varðveita bæði einstaka virkni og hressandi sjávarilm. Þetta kraftmikla duft má setja í baðvatn eða bera á sig sem maska til að mýkja húðina, auka teygjanleika og hægja á öldrun hennar - á 100 % náttúrulegan hátt.

 

ALGAE NÁTTÚRA er nú hægt að versla beint frá SjávarSmiðjunni á Reykhólum, hér á vefsíðunni og fá sent eða í völdum verslunum á höfuðborgarsvæðinu.

 

 

svart hvitt 2

svart hvitt 2

Algae-Logo-Tillogur-uppfaert7

Algae-Logo-Tillogur-uppfaert7

20171120_150457

20171120_150457

bottom of page